A Policeman's Life (Löggulíf) 39 years old
Lukkuriddararnir Þór og Danni reka sérkennilega gæludýraþjónustu og eru auk þess í sambandi við alþjóðlegan fálkaræningja og ætla að selja honum kjúklinga uppdubbaða sem fálkaunga fyrir stórfé. Eftir röð einkennilegra tilviljana eru þeir komnir í lögregluna og farnir að fylgjast með hegðun borgarbúa. Við löggæslustörfin lenda þeir félagar í ótrúlegustu ævintýrum: Þeir eiga í útistöðum við glæpagengi sem samanstendur af eldri konum, komast í kast við næturdrottninguna og útigangsmann á Arnarhóli og taka þátt í æsilegasta kappakstri sem sést hefur í íslenskri kvikmynd.
Credits
A Policeman's Life Cast
Name | Character |
---|---|
Sigurður Sigurjónsson He was 30, now 69 years old | as Kormákur "Koggi" Reynis |
Flosi Ólafsson He was 56, 79 years old when he died | as Þorvarður "Varði" varðstjóri |
Þórhallur Sigurðsson He was 38, now 77 years old | as Hilmar Vatnsveitumaður |
Bjarni Steingrímsson | as Stöðumælavörður |
Guðrún Þ. Stephensen | as Laufey |
Karl Ágúst Úlfsson He was 28, now 67 years old | as Danni |
John Gunnarsson | as Fingrafarasérfræðingur |
Rúrik Haraldsson He was 59, 77 years old when he died | as Ráðherra |
Dóra Einarsdóttir | as Skökk stúlka |
Lilja Þórisdóttir She was 31, now 70 years old | as Sóley |
Jón Júlíusson He was 43, now 82 years old | as Dr. Schmidt |
Sigurveig Jónsdóttir She was 54, 77 years old when she died | as Hlín |
Bríet Héðinsdóttir | as Ráðherrafrú |
Sigurður Már Helgason | as Blómagarðseigandi |
Eggert Þorleifsson He was 33, now 72 years old | as Þór |
A Policeman's Life Crew
Name | Department |
---|---|
Ari Kristinsson as Writer. He was 34 (now 73) years old | Writing |
Þráinn Bertelsson as Director. He was 41 (now 80) years old | Directing |
Þráinn Bertelsson as Writer. He was 41 (now 80) years old | Writing |